Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerði Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 10:44 Alls vilja nítján einstaklingar verða bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Vísir Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerðisbæ en staðan var auglýst á dögunum. Aldís Hafsteinsdóttir er fráfarandi bæjarstjóri en hún mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur
Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27
Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28
Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40