Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. júní 2022 23:52 Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkis. Getty/Gotham / Contributor Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. Stofnendur tískufyrirtækisins Rhode segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Þær segja Bieber hafa gert sér grein fyrir því að erfitt yrði fyrir merkin tvö að deila nafninu. Þetta kemur fram í umfjöllun E News um málið. Nú á dögunum kynnti Bieber nýja húðvörumerkið sitt sem ber einnig nafnið Rhode, nafnið eiga hún og móðir hennar sameiginlegt en þær bera það sem millinafn. View this post on Instagram A post shared by rhode skin (@rhode) Stofnendur tískufyrirtækisins segja að samfélagsmiðlaherferð Bieber muni drekkja fyrirtæki þeirra þar sem lítið verði úr viðveru vörumerkisins hvað varðar sýnileika, en Bieber er með meira en 45 milljónir fylgjenda á Instagram, 9,2 milljónir á Tiktok og 1,7 milljónir á YouTube. Í yfirlýsingu á Instagram segja eigendur tískufyrirtækisins harma að þurfa að grípa til lögsóknar en það verði þær að gera til þess að vernda vörumerkið sem að sé þeim mjög kært. View this post on Instagram A post shared by RHODE (@shoprhode) Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Stofnendur tískufyrirtækisins Rhode segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Þær segja Bieber hafa gert sér grein fyrir því að erfitt yrði fyrir merkin tvö að deila nafninu. Þetta kemur fram í umfjöllun E News um málið. Nú á dögunum kynnti Bieber nýja húðvörumerkið sitt sem ber einnig nafnið Rhode, nafnið eiga hún og móðir hennar sameiginlegt en þær bera það sem millinafn. View this post on Instagram A post shared by rhode skin (@rhode) Stofnendur tískufyrirtækisins segja að samfélagsmiðlaherferð Bieber muni drekkja fyrirtæki þeirra þar sem lítið verði úr viðveru vörumerkisins hvað varðar sýnileika, en Bieber er með meira en 45 milljónir fylgjenda á Instagram, 9,2 milljónir á Tiktok og 1,7 milljónir á YouTube. Í yfirlýsingu á Instagram segja eigendur tískufyrirtækisins harma að þurfa að grípa til lögsóknar en það verði þær að gera til þess að vernda vörumerkið sem að sé þeim mjög kært. View this post on Instagram A post shared by RHODE (@shoprhode)
Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið