Álag í unglingavinnunni leiddi til símtals í Neyðarlínuna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. júní 2022 15:40 Elfu Arnardóttur brá heldur betur í brún þegar hún labbaði fram á hreyfingarlausa manneskju á mánudag.Myndin er úr myndasafni og tengist greininni ekki beint. Samsett mynd „Ég varð strax áhyggjufull, þetta var eitthvað svo óhugnanlegt,“ segir Elfa Arnardóttir í samtali við Vísi. Elfu og móður hennar Sesselju brá heldur betur í brún síðasta mánudag þegar þær voru í göngu skammt frá heimili Sesselju á Selfossi. Sáu hreyfingarlausa manneskju á gangstéttinni „Okkur sýndist við sjá manneskju, þá í töluverðri fjarlægð, liggjandi á gangstéttinni. Við fylgdumst því vel með henni þegar við löbbuðum í átt að henni, sem var þó drjúgur tími, og aldrei hreyfði hún sig.“ Eftir því sem nær dró staðfestu þær grun sinn um að um manneskju væri að ræða og þegar þær sáu að hún var algjörlega hreyfingarlaus fóru þær að ókyrrast. Já, ég varð strax áhyggjufull, þetta var svo óhugnanlegt því hún lá bara þarna á maganum á miðri gangstétt og búin að vera hreyfingarlaus síðan við sáum hana. Hringdi strax í 112 Elfa ákvað því að hringja strax í Neyðarlínuna til að fá aðstoð og ráðleggingar hvernig hún ætti að snúa sér. Hún segist sjálf ekki hafa treyst sér alveg nálægt manneskjunni því hún hafi ekki vitað hverju við var að búast og alls ekki litist á blikuna. Sem betur fer hafi þá maður komið hjólandi til þeirra og boðist til að athuga með stöðuna á hreyfingarlausri manneskjunni. „Ég stend þá aðeins frá og er að lýsa fyrir manneskjunni hjá Neyðarlínunni hvar ég er staðsett þegar maðurinn labbar rólega í áttina að mér," segir Elfa en þá hafi átt að senda bæði lögreglu og sjúkrabíl á vettvang. Engar áhyggjur Elfa segist ekki alveg hafa verið að átta sig þegar maðurinn svo kom gangandi rólega til sín og sagði brosandi: Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur! Þetta er bara unglingur að hvíla sig í hádegispásunni sinni í unglingavinnunni! Í spennufallinu og geðshræringunni segist Elfa þá hafa fengið svo mikið hláturskast að manneskjan hjá Neyðarlínunni, sem hún var með í símanum, hafi ekki áttað sig á því hvað var eiginlega að gerast. En þegar Elfa hafi loksins náð að koma því út úr sér hvernig í pottinn var búið hafi komið smá þögn á línunni áður svarað var rólega: „Já, já, hún hefur eflaust verið dauðuppgefin eftir alla erfiðisvinnuna.“ Árborg Grín og gaman Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mjög vongóður um að fá vinnu á Bæjarins bestu í sumar Allir tíundu bekkingar sem Ísland í dag ræddi við voru með vinnu í sumar, eða í þann mund að landa henni. Betra þannig, sögðu þeir, annars er maður dæmdur til að hanga inni í herbergi allt sumar. 25. maí 2022 08:00 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Sáu hreyfingarlausa manneskju á gangstéttinni „Okkur sýndist við sjá manneskju, þá í töluverðri fjarlægð, liggjandi á gangstéttinni. Við fylgdumst því vel með henni þegar við löbbuðum í átt að henni, sem var þó drjúgur tími, og aldrei hreyfði hún sig.“ Eftir því sem nær dró staðfestu þær grun sinn um að um manneskju væri að ræða og þegar þær sáu að hún var algjörlega hreyfingarlaus fóru þær að ókyrrast. Já, ég varð strax áhyggjufull, þetta var svo óhugnanlegt því hún lá bara þarna á maganum á miðri gangstétt og búin að vera hreyfingarlaus síðan við sáum hana. Hringdi strax í 112 Elfa ákvað því að hringja strax í Neyðarlínuna til að fá aðstoð og ráðleggingar hvernig hún ætti að snúa sér. Hún segist sjálf ekki hafa treyst sér alveg nálægt manneskjunni því hún hafi ekki vitað hverju við var að búast og alls ekki litist á blikuna. Sem betur fer hafi þá maður komið hjólandi til þeirra og boðist til að athuga með stöðuna á hreyfingarlausri manneskjunni. „Ég stend þá aðeins frá og er að lýsa fyrir manneskjunni hjá Neyðarlínunni hvar ég er staðsett þegar maðurinn labbar rólega í áttina að mér," segir Elfa en þá hafi átt að senda bæði lögreglu og sjúkrabíl á vettvang. Engar áhyggjur Elfa segist ekki alveg hafa verið að átta sig þegar maðurinn svo kom gangandi rólega til sín og sagði brosandi: Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur! Þetta er bara unglingur að hvíla sig í hádegispásunni sinni í unglingavinnunni! Í spennufallinu og geðshræringunni segist Elfa þá hafa fengið svo mikið hláturskast að manneskjan hjá Neyðarlínunni, sem hún var með í símanum, hafi ekki áttað sig á því hvað var eiginlega að gerast. En þegar Elfa hafi loksins náð að koma því út úr sér hvernig í pottinn var búið hafi komið smá þögn á línunni áður svarað var rólega: „Já, já, hún hefur eflaust verið dauðuppgefin eftir alla erfiðisvinnuna.“
Árborg Grín og gaman Börn og uppeldi Tengdar fréttir Mjög vongóður um að fá vinnu á Bæjarins bestu í sumar Allir tíundu bekkingar sem Ísland í dag ræddi við voru með vinnu í sumar, eða í þann mund að landa henni. Betra þannig, sögðu þeir, annars er maður dæmdur til að hanga inni í herbergi allt sumar. 25. maí 2022 08:00 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Mjög vongóður um að fá vinnu á Bæjarins bestu í sumar Allir tíundu bekkingar sem Ísland í dag ræddi við voru með vinnu í sumar, eða í þann mund að landa henni. Betra þannig, sögðu þeir, annars er maður dæmdur til að hanga inni í herbergi allt sumar. 25. maí 2022 08:00