Strípalingur, harmonikkuspilari og vinnuvélabruni meðal verkefna lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 18:02 Lögreglan var kölluð út í miðbæinn vegna harmonikkuspilara sem var sakaður um að geta hvorki haldið tóni né lagi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þrátt fyrir gott veður þurft að glíma við ýmis verkefni í dag. Eins og lögregla skrifar sjálf í dagbók sína virðist sumarhitinn hafa farið misvel í fólk. Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Þetta er innrás“ Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Þetta er innrás“ Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira