Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2022 09:31 Svavar Pétur Eysteinsson, jafnan þekktur sem Prins Póló, opnar einkasýninguna Hvernig ertu? síðar í dag. Aðsend Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. Svavar er flestum kunnur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, en hann er jafnframt grafískur hönnuður og ljósmyndari. Hann vinnur texta, tónlist og myndræna framsetningu jöfnum höndum, en í verkum sínum sækir Prinsinn oft innblástur í sjoppulegan hversdagsleikann, með litríkri upphafningu og húmor. View this post on Instagram A post shared by Prins Póló (@prins.polo) Prins Póló, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, leggur undir sig Borgarbókasafnið Gerðubergi og sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr. Á sýningunni blandar hann saman eigin tónverkum, myndlist og ljósmyndum, en samhliða undirbúnings á sýningunni hefur Svavar unnið að nýrri hljómplötu sem kemur út á opnunardegi sýningarinnar. Svavar Pétur er alinn upp í Breiðholtinu og í fréttatilkynningunni segir að það sé mikill fengur fyrir Borgarbókasafnið að fá tækifæri til að sýna verk Svavars sumarið 2022. Myndlist Menning Tónlist Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Sjá meira
Svavar er flestum kunnur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, en hann er jafnframt grafískur hönnuður og ljósmyndari. Hann vinnur texta, tónlist og myndræna framsetningu jöfnum höndum, en í verkum sínum sækir Prinsinn oft innblástur í sjoppulegan hversdagsleikann, með litríkri upphafningu og húmor. View this post on Instagram A post shared by Prins Póló (@prins.polo) Prins Póló, sem heitir réttu nafni Svavar Pétur Eysteinsson, leggur undir sig Borgarbókasafnið Gerðubergi og sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr. Á sýningunni blandar hann saman eigin tónverkum, myndlist og ljósmyndum, en samhliða undirbúnings á sýningunni hefur Svavar unnið að nýrri hljómplötu sem kemur út á opnunardegi sýningarinnar. Svavar Pétur er alinn upp í Breiðholtinu og í fréttatilkynningunni segir að það sé mikill fengur fyrir Borgarbókasafnið að fá tækifæri til að sýna verk Svavars sumarið 2022.
Myndlist Menning Tónlist Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Sjá meira