Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verða nýafstaðnar sveitarstjórnakosningar fyrirferðamiklar.

Við tökum stöðuna í Reykjavík þar sem oddvitar fráfarandi meirihluta hafa ákveðið að vera samstíga í meirihlutaviðræðum að Vinstri grænum undanskyldum sem hafa ákveðið að sækjast ekki eftir því að vera í meirihluta. 

Þá verður rætt við Einar Þorsteinsson, Framsóknarflokki, sem vann stórsigur í kosningunum og Hildi Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, en flokkurinn missti tvo fulltrúa. 

Einnig könnum við málin í öðrum bæjarfélögum en víða eru línu þegar teknar að skýrast.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.