„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er held ég bara frekar fín týpa, get vissulega verið mjög erfið og þrjósk eins og okkur sporðdrekunum er einum lagið, en yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað veitir þér innblástur? Það er kannski klisja en ég er aldrei jafn inspíreruð og þegar ég fer á mína uppáhalds staði á landinu, gamla sveitin hjá ömmu og afa í Ísafjarðardjúpi og Flatey, það er eitthvað töfrandi við þessi pleis og smá eins og að fara hundrað ár aftur í tímann og aftengja sig þessu katastrófíska módern lífi. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Bara hundrað prósent umvefja sig skemmtilegu og fyndnu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vá ég held það concept sé ekki til í mínu lífi, ég er ekki mikil rútínustelpa verandi freelance leikkona, flugfreyja og full time mommy aðra hverja viku. Sumir dagar pakkaðir og aðrir mjög tjillaðir. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Uppáhalds lag og af hverju? Úff þetta er ógeðslega erfið spurning, ég á ekkert eðlilega mörg ólík uppáhalds lög. En ég datt aftur inn á lagið I feel better með Hot Chip um daginn sem ég dýrkaði í menntó og er mikið stuð lag. Svo er nýja Future platan líka að koma vel við mig. Uppáhalds matur og af hverju? Ef ég á að vera 100% hreinskilin þá er grilluð samloka með skinku og osti og dippa í dijon svona topp 3 besta sem ég fæ og ég borða það örugglega annan hvern dag, En ef ég á að vera kúltiveruð þá dýrka ég líka gott sushi. Og sýrðan rjóma. Besta ráð sem þú hefur fengið? Amma heitin sagði alltaf við mig að það væri ekkert gaman af neinu í lífinu nema það væri erfitt og maður þyrfti að hafa fyrir því. Ég er svona aðeins farin að skilja það. Líka bara sleppa tökunum og trúa því að allt fari eins og það á að fara. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Lifa því LIFAND! Nei ég veit það ekki, bara reyna að hafa gaman af þessu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Innblásturinn Lífið Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er held ég bara frekar fín týpa, get vissulega verið mjög erfið og þrjósk eins og okkur sporðdrekunum er einum lagið, en yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað veitir þér innblástur? Það er kannski klisja en ég er aldrei jafn inspíreruð og þegar ég fer á mína uppáhalds staði á landinu, gamla sveitin hjá ömmu og afa í Ísafjarðardjúpi og Flatey, það er eitthvað töfrandi við þessi pleis og smá eins og að fara hundrað ár aftur í tímann og aftengja sig þessu katastrófíska módern lífi. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Bara hundrað prósent umvefja sig skemmtilegu og fyndnu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vá ég held það concept sé ekki til í mínu lífi, ég er ekki mikil rútínustelpa verandi freelance leikkona, flugfreyja og full time mommy aðra hverja viku. Sumir dagar pakkaðir og aðrir mjög tjillaðir. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Uppáhalds lag og af hverju? Úff þetta er ógeðslega erfið spurning, ég á ekkert eðlilega mörg ólík uppáhalds lög. En ég datt aftur inn á lagið I feel better með Hot Chip um daginn sem ég dýrkaði í menntó og er mikið stuð lag. Svo er nýja Future platan líka að koma vel við mig. Uppáhalds matur og af hverju? Ef ég á að vera 100% hreinskilin þá er grilluð samloka með skinku og osti og dippa í dijon svona topp 3 besta sem ég fæ og ég borða það örugglega annan hvern dag, En ef ég á að vera kúltiveruð þá dýrka ég líka gott sushi. Og sýrðan rjóma. Besta ráð sem þú hefur fengið? Amma heitin sagði alltaf við mig að það væri ekkert gaman af neinu í lífinu nema það væri erfitt og maður þyrfti að hafa fyrir því. Ég er svona aðeins farin að skilja það. Líka bara sleppa tökunum og trúa því að allt fari eins og það á að fara. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Lifa því LIFAND! Nei ég veit það ekki, bara reyna að hafa gaman af þessu. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs)
Innblásturinn Lífið Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31