Einnig gerum við upp hinn glæsilega árangur Systra í Eurovision á Ítalíu í gærkvöldi og fræðumst um þróun í máltækni sem fleygir fram þessi misserin.
Að auki verður rætt við formann Loftslagsráðs sem segir alvarlegt að meðalhiti jarðarinnar gæti farið yfir eina og hálfa gráðu á næstu árum. Heimsbyggðin þurfi að gera miklu meira, miklu hraðar, til að bregðast við.