Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu efnahagsmála hér á landi en sjóðurinn hefur nú lokið reglulegri heimsókn sinni til landsins.

Einnig gerum við upp hinn glæsilega árangur Systra í Eurovision á Ítalíu í gærkvöldi og fræðumst um þróun í máltækni sem fleygir fram þessi misserin. 

Að auki verður rætt við formann Loftslagsráðs sem segir alvarlegt að meðalhiti jarðarinnar gæti farið yfir eina og hálfa gráðu á næstu árum. Heimsbyggðin þurfi að gera miklu meira, miklu hraðar, til að bregðast við.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×