Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 20:50 Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision. Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022 Eurovision Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Eurovision Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira