Þriggja manna ástarsamband án kynlífs Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 20:01 Brennslan á FM957. Vísir/Vilhelm Brennslu teymið eru þau Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman sjá þau um morgunþáttinn á FM957. Þau lýsa sambandinu sínu sem þriggja manna ástarsambandi, án kynlífs. Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart: Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart:
Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“