Lífið

Enduðu grátandi yfir lé­legum pabba­bröndurum

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Rikki G og Egill áttu erfitt með að fá ekki hláturskast yfir lélegum bröndurum í Brennslunni.
Rikki G og Egill áttu erfitt með að fá ekki hláturskast yfir lélegum bröndurum í Brennslunni. Skjáskot

Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum.

Það reyndist einstaklega erfitt verkefni fyrir þá félaga að hlæja ekki. Þeir voru fljótt farnir að svitna og tárast yfir fyndninni í sjálfum sér og hvor öðrum. Útkoman var kostugleg eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. 

Klippa: Pabba­brandara­keppni Rikka G og Egils PloderFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.