Oddvitaáskorunin: Hefur þjálfað marga í sérsveitinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 18:00 Sigurður Pétur og Valgerður Heimisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira