Sendiráðið, samsýning og listasmiðja Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 5. maí 2022 16:31 Hanna Whitehead. Aðsend. Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Hönnunarmars er svo skemmtilegur tími, það er svo gaman að hittast og skoða fjölbreytta íslenska hönnun. Ég reyni að fara á allar þær sýningar sem ég kemst á! Stemmningin er svakalega góð og sem bónus er þetta er fyrsta hátíðin í smá stund sem covid er ekki að spila neitt hlutverk. Hvernig leggst Design Diplomacy viðburðurinn í þig?Mjög vel, ég er svo mikill aðdáandi Finnlands og finnskrar hönnunar. Ég bjó þar og vann þegar ég var í starfsnámi svo það er sérstaklega ljúft að fá að kíkja í sendiráðið. Hefur þú tekið þátt í slíkum viðburði áður?Já ég fór í sænska sendiráðið 2019 og það var mjög skemmtilegt. Aðsend. Hver heldur þú að sé mesti munurinn á milli lista og hönnunar umhverfisins hér og þar?Ég held að hönnun sé rótgrónari í öllu í þeirra daglegu lífi. Eigið þið Laura Pehkonen mikið sameiginlegt sem hönnuðir?Ég held að við eigum ýmislegt sameiginlegt, vinnum báðar með allskonar efnivið og vinnum frekar opið og frjálst. Heldur þú að það verði eitthvað samvinnuverkefni sem komi út úr Design Diplomacy?Hver veit! Hefur þú áður farið í heimsókn til sendiherra?Já ég fór í sænska sendiráðið 2019 það var mjög gaman, góðar snittur og skemmtilegur félagsskapur! Aðsend. Hvar sækir þú þér innblástur?Ég skoða alltaf mikið af bókum, á svolítið safn sjálf og svo fer ég á bókasöfn. Það eru einhverjar smá töfrar þar, innihald bókarinnar verður ferskt í hvert skipti sem maður skoðar þær með nýtt verkefni í huga. Hefur sýningin Snúningur verið lengi í bígerð?Snúningur er að vissu leyti búin að vera lengi í bígerð, þar sem þetta er framhald á nokkrum völdum verkefnum síðustu 10 ára. Svona skúffu hugmyndir! En sjálf framleiðslan hefur aðallega farið fram síðustu 8 vikur. Aðsend. Hvaða viðburði verður þú með á sýningunni?Það verður listasmiðja í Gerðarsafni í tengslum við sýninguna fyrir börn á laugardaginn 7.maí og leiðsögn og listasmiðja fyrir fullorðna á sunnudaginn 8.maí. Þar að auki tók ég þátt í Design Diplomacy í finnska sendiráðinu í dag og er einnig með í samsýningunni HÆ/HI sem er samsýning íslenskra og ameríska hönnuða frá vina borginni Seattle sem verður í Stak á hverfisgötu. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Hönnunarmars er svo skemmtilegur tími, það er svo gaman að hittast og skoða fjölbreytta íslenska hönnun. Ég reyni að fara á allar þær sýningar sem ég kemst á! Stemmningin er svakalega góð og sem bónus er þetta er fyrsta hátíðin í smá stund sem covid er ekki að spila neitt hlutverk. Hvernig leggst Design Diplomacy viðburðurinn í þig?Mjög vel, ég er svo mikill aðdáandi Finnlands og finnskrar hönnunar. Ég bjó þar og vann þegar ég var í starfsnámi svo það er sérstaklega ljúft að fá að kíkja í sendiráðið. Hefur þú tekið þátt í slíkum viðburði áður?Já ég fór í sænska sendiráðið 2019 og það var mjög skemmtilegt. Aðsend. Hver heldur þú að sé mesti munurinn á milli lista og hönnunar umhverfisins hér og þar?Ég held að hönnun sé rótgrónari í öllu í þeirra daglegu lífi. Eigið þið Laura Pehkonen mikið sameiginlegt sem hönnuðir?Ég held að við eigum ýmislegt sameiginlegt, vinnum báðar með allskonar efnivið og vinnum frekar opið og frjálst. Heldur þú að það verði eitthvað samvinnuverkefni sem komi út úr Design Diplomacy?Hver veit! Hefur þú áður farið í heimsókn til sendiherra?Já ég fór í sænska sendiráðið 2019 það var mjög gaman, góðar snittur og skemmtilegur félagsskapur! Aðsend. Hvar sækir þú þér innblástur?Ég skoða alltaf mikið af bókum, á svolítið safn sjálf og svo fer ég á bókasöfn. Það eru einhverjar smá töfrar þar, innihald bókarinnar verður ferskt í hvert skipti sem maður skoðar þær með nýtt verkefni í huga. Hefur sýningin Snúningur verið lengi í bígerð?Snúningur er að vissu leyti búin að vera lengi í bígerð, þar sem þetta er framhald á nokkrum völdum verkefnum síðustu 10 ára. Svona skúffu hugmyndir! En sjálf framleiðslan hefur aðallega farið fram síðustu 8 vikur. Aðsend. Hvaða viðburði verður þú með á sýningunni?Það verður listasmiðja í Gerðarsafni í tengslum við sýninguna fyrir börn á laugardaginn 7.maí og leiðsögn og listasmiðja fyrir fullorðna á sunnudaginn 8.maí. Þar að auki tók ég þátt í Design Diplomacy í finnska sendiráðinu í dag og er einnig með í samsýningunni HÆ/HI sem er samsýning íslenskra og ameríska hönnuða frá vina borginni Seattle sem verður í Stak á hverfisgötu. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41