Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2022 18:48 Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum með Liltu grá og Litlu hvít. Vísir/Bjarni Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni
Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira