Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 20:00 Olivia Wilde var stödd á sviðinu þegar kona kom og rétti henni umslagið með stefnunni. Getty/Greg Doherty Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07
Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00
Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15