Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 20:00 Olivia Wilde var stödd á sviðinu þegar kona kom og rétti henni umslagið með stefnunni. Getty/Greg Doherty Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07
Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00
Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15