Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 20:00 Olivia Wilde var stödd á sviðinu þegar kona kom og rétti henni umslagið með stefnunni. Getty/Greg Doherty Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07
Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00
Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15