„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:30 Vala Eiríks var gestur í Jákastinu með sitt einstaka hugarfar. Vísir/Vilhelm Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan: Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan:
Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00
„Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30