Farþegaflutningar með Smyril Line til Þorlákshafnar? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2022 21:03 Mykines að koma inn í höfnina í Þorlákshöfn. Aðsend Því er nú fagnað í Þorlákshöfn að fimm ár eru nú frá því að fyrsta flutningaskipið á vegum Smyril Line byrjaði að sigla þangað. Síðan þá hafa tvö önnur flutningaskip bæst við og ekki er ólíklegt að farþegaflutningaskip fari að sigla til Þorlákshafnar á vegum Smyril Line, líkt og Norræna gerir til Seyðisfjarðar. Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira