„Ég er að springa úr gleði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2022 09:44 Eva Ruza Miljevic var gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. „Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira. Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira.
Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30
Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05
Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32