Segir búið að „aftengja jafnaðarhugsjónina“ í húsnæðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2022 07:31 „Viðtökurnar hafa verið langt umfram væntingar myndi ég segja,“ segir Einar um það hvernig honum hefur verið tekið í pólitíkinni eftir langan feril í blaðamennsku. Vísir/Egill Einar Þorsteinsson, fréttamaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir að ef meirihlutinn í borginni verði áfram við völd muni neyðarástand áfram ríkja á húsnæðismarkaði. Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira