Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. apríl 2022 12:02 Soffía Dögg er einstaklega sniðug í að gefa gömlum munum nýtt líf með því að láta þá passa betur inn í eigin heimilisstíl. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús. Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01