Skreytum hús

Skreytum hús

Soffía Dögg frískar upp á heimili fólks úr öllum áttum. Nýir þættir á miðvikudögum á Vísi og á Stöð 2 +.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Páskaborð að hætti Soffíu í Skreytum hús

Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna skrifar reglulega pistla hér á Lífinu á Vísi. Soffía gefur þar góð ráð, innblástur og hugmyndir tengdar heimilinu. 

Lífið
Fréttamynd

Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda

Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni.

Lífið
Fréttamynd

Vilt þú taka þátt í þriðju þáttaröð af Skreytum hús?

Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir þriðju þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.