Innlent

Ómar Már leiðir Mið­flokks­menn í borginni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hér má sjá hluta frambjóðenda Miðflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Hér má sjá hluta frambjóðenda Miðflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Miðflokkurinn

Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 

Annað sæti listans skipar Jósteinn Þorgrímsson og Sólveig Bjarney Daníelsdóttir það þriðja. Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi þingmaður og núverandi oddviti Miðflokksins í borginni skipar heiðurssæti á listanum. 

Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. 

  1. Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri
  2. Jósteinn Þorgrímsson, viðskiptafræðingur
  3. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri
  4. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur og framkvæmdastjóri 
  5. Guðni Ársæll Indriðason, smiður og geitabóndi á Kjalarnesi
  6. Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur
  7. Kristín Linda Sævarsdóttir, húsmóðir
  8. Anna Kristbjörg Jónsdóttir, skólaliði
  9. Aron Þór Tafjord, framkvæmdastjóri og ráðgjafi
  10. Dorota Zaorska, fornleifafræðingur og matráður
  11. Birgir Stefánsson, rafvélavirki og skipstjóri
  12. Jón Sigurðsson, tónlistarmaður
  13. Bianca Hallveig Sigurðardóttir, hönnuður / Erlendur Magazine
  14. Guðlaugur Sverrisson, rekstrarstjóri
  15. Karen Ósk Arnarsdóttir, stúdent og nemi í lyfjatækni
  16. Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir
  17. Helgi Bjarnason, fyrrverandi bifreiðastjóri
  18. Anna Margrét Grétarsdóttir, eftirlaunaþegi
  19. Guðbjörg H. Ragnarsdóttir, frumkvöðull
  20. Kristján Hall, fyrrverandi framkvæmdastjóri
  21. Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur
  22. Atli Ásmundsson, eftirlaunaþegi
  23. Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×