Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Dóra Júlía Agnarsdóttir og Elísabet Hanna skrifa 28. mars 2022 04:44 Kvikmyndin CODA hreppti Óskarinn fyrir bestu kvikmyndina í ár. Getty/Neilson Barnard Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. Will Smith sló áhorfendur út af laginu Will Smith vann til verðlauna sem besti leikari fyrir hlutverk sitt sem faðir tennis drottninganna Serena og Venus Williams í kvikmyndinni King Richard. Þetta var hans þriðja tilnefning en fyrsti sigur. Stuttu áður en hann hreppti þessi fyrstu Óskarsverðlaun sín rauk hann upp á svið og sló uppistandarann Chris Rock fyrir niðurlægjandi ummæli í garð eiginkonu Will, Jada Pinkett Smith. Nánar um það hér. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Í ræðu sinni segir Will Smith að stórleikarinn Denzel Washington hafi sagt við hann „Þegar þú nærð toppnum þá kemur djöfullinn á eftir þér“. Jessica besta leikkonan Jessica Chastain hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki í kvikmyndinni The Eyes of Tammy Faye. Hún flutti kraftmikla ræðu um faraldurinn, einmannaleika og mannréttindi þar sem hún talaði meðal annars um mikilvægi þess að vernda réttindi hinsegin samfélagsins. Hún endaði ræðu sína á því að minna fólk á að það sé elskað skilyrðislaust nákvæmlega eins og það er. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) CODA besta myndin og margir veifuðu Kvikmyndin CODA hreppti eftirsóknarverðu verðlaunin kvikmynd ársins og var þetta sögulegur sigur. Troy Kotsur vann einnig sem besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann hélt fallega ræðu þar sem hann tileinkaði verðlaununum samfélagi heyrnaskertra og heyrnalausra, C.O.D.A, lömuðum og fötluðum. Út frá því sagði hann meðal annars: „Þetta er okkar stund." Hér má sjá lista yfir sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmyndin Belfast CODA Don’t Look Up Drive My Car Dune King Richard Licorice Pizza Nightmare Alley The Power of the Dog West Side Story Besti leikari í aðalhlutverki Javier Bardem (Being the Ricardos) Benedict Cumberbatch (The Power of the Dog) Andrew Garfield (Tick, Tick … Boom!) Will Smith (King Richard) Denzel Washington (The Tragedy of Macbeth) Besta leikkonan í aðalhlutverki Jessica Chastain (The Eyes of Tammy Faye) Olivia Colman (The Lost Daughter) Penélope Cruz (Parallel Mothers) Nicole Kidman (Being the Ricardos) Kristen Stewart (Spencer) Besti leikari í aukahlutverki Ciarán Hinds (Belfast) Troy Kotsur (CODA) Jesse Plemons (The Power of the Dog) J.K. Simmons (Being the Ricardos) Kodi Smit-McPhee (The Power of the Dog) Besta leikkonan í aukahlutverki Jessie Buckley (The Lost Daughter) Ariana DeBose (West Side Story) Judi Dench (Belfast) Kirsten Dunst (The Power of the Dog) Aunjanue Ellis (King Richard) Besta leikstjórn Paul Thomas Anderson (Licorice Pizza) Kenneth Branagh (Belfast) Jane Campion (The Power of the Dog) Steven Spielberg (West Side Story) Ryûsuke Hamaguchi (Drive My Car) Besta teiknimyndin í fullri lengd Encanto Flee Luca The Mitchells vs. The Machines Raya and the Last Dragon Besta stutta teiknimyndin Affairs of the Art Bestia Boxballet Robin Robin The Windshield Wiper Besta handrit byggt á áður útgefnu efni CODA (Sian Heder) Drive My Car (Ryusuke Hamaguchi & Takamasa Oe) Dune (Eric Roth, Jon Spaihts & Denis Villeneuve) The Lost Daughter (Maggie Gyllenhaal) The Power of the Dog (Jane Campion) Besta handritið Belfast (Kenneth Branagh) Don’t Look Up (Adam McKay & David Sirota) Licorice Pizza (Paul Thomas Anderson) King Richard The Worst Person in the World Besta kvikmyndataka Dune (Greig Fraser) Nightmare Alley (Dan Lausten) The Power of the Dog (Ari Wegner) The Tragedy of Macbeth (Bruno Delbonnel) West Side Story (Janusz Kaminski) Besta heimildarmyndin Ascension Attica Flee Summer of Soul Writing With Fire Besta stuttheimildarmyndin Audible Lead Me Home The Queen of Basketball Three Songs for Benazir When We Were Bullies Besta erlenda kvikmynd Drive My Car (Japan) Flee (Denmark) The Hand of God (Italy) Lunana: A Yak in the Classroom (Bhutan) The Worst Person in the World (Norway) Besta klippingin Don’t Look Up (Hank Corwin) Dune (Joe Walker) King Richard (Pamela Martin) The Power of the Dog (Peter Sciberras) Tick, Tick… Boom! (Myron Kerstein & Andrew Weisblum) Besta hljóðið Belfast Dune No Time to Die The Power of the Dog West Side Story Besta stuttmyndin Ala Kachuu — Take and Run The Dress The Long Goodbye On My Mind Please Hold Besta tónlist Don’t Look Up (Nicholas Britell) Dune (Hans Zimmer) Encanto (Germaine Franco) Parallel Mothers (Alberto Iglesias) The Power of the Dog (Jonny Greenwood) Besta listræna stjórnun Dune (Zsuzsanna Sipos & Patrice Vermette) Nightmare Alley (Tamara Deverell & Shane Vieau) The Power of the Dog (Grant Major & Amber Richards) The Tragedy of Macbeth (Stefan Dechant & Nancy Haigh) West Side Story (Rena DeAngelo & Adam Stockhausen) Besta hár og förðun The Eyes of Tammy Faye House of Gucci Coming 2 America Cruella Dune Besta lag í kvikmynd “Be Alive” — Beyoncé Knowles-Carter & Darius Scott (King Richard) “Dos Oruguitas” — Lin-Manuel Miranda (Encanto) “Down to Joy” — Van Morrison (Belfast) “No Time to Die” — Billie Eilish & Finneas O’Connell (No Time to Die) “Somehow You Do” — Diane Warren (Four Good Days) Bestu búningar Cruella (Jenny Beavan) Cyrano (Massimo Cantini Parrini) Dune (Jacqueline West) Nightmare Alley (Luis Sequeira) West Side Story (Paul Tazewell) Bestu tæknibrellur Dune Free Guy Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings No Time to Die Spider-Man: No Way Home
Will Smith sló áhorfendur út af laginu Will Smith vann til verðlauna sem besti leikari fyrir hlutverk sitt sem faðir tennis drottninganna Serena og Venus Williams í kvikmyndinni King Richard. Þetta var hans þriðja tilnefning en fyrsti sigur. Stuttu áður en hann hreppti þessi fyrstu Óskarsverðlaun sín rauk hann upp á svið og sló uppistandarann Chris Rock fyrir niðurlægjandi ummæli í garð eiginkonu Will, Jada Pinkett Smith. Nánar um það hér. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Í ræðu sinni segir Will Smith að stórleikarinn Denzel Washington hafi sagt við hann „Þegar þú nærð toppnum þá kemur djöfullinn á eftir þér“. Jessica besta leikkonan Jessica Chastain hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki í kvikmyndinni The Eyes of Tammy Faye. Hún flutti kraftmikla ræðu um faraldurinn, einmannaleika og mannréttindi þar sem hún talaði meðal annars um mikilvægi þess að vernda réttindi hinsegin samfélagsins. Hún endaði ræðu sína á því að minna fólk á að það sé elskað skilyrðislaust nákvæmlega eins og það er. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) CODA besta myndin og margir veifuðu Kvikmyndin CODA hreppti eftirsóknarverðu verðlaunin kvikmynd ársins og var þetta sögulegur sigur. Troy Kotsur vann einnig sem besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann hélt fallega ræðu þar sem hann tileinkaði verðlaununum samfélagi heyrnaskertra og heyrnalausra, C.O.D.A, lömuðum og fötluðum. Út frá því sagði hann meðal annars: „Þetta er okkar stund." Hér má sjá lista yfir sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmyndin Belfast CODA Don’t Look Up Drive My Car Dune King Richard Licorice Pizza Nightmare Alley The Power of the Dog West Side Story Besti leikari í aðalhlutverki Javier Bardem (Being the Ricardos) Benedict Cumberbatch (The Power of the Dog) Andrew Garfield (Tick, Tick … Boom!) Will Smith (King Richard) Denzel Washington (The Tragedy of Macbeth) Besta leikkonan í aðalhlutverki Jessica Chastain (The Eyes of Tammy Faye) Olivia Colman (The Lost Daughter) Penélope Cruz (Parallel Mothers) Nicole Kidman (Being the Ricardos) Kristen Stewart (Spencer) Besti leikari í aukahlutverki Ciarán Hinds (Belfast) Troy Kotsur (CODA) Jesse Plemons (The Power of the Dog) J.K. Simmons (Being the Ricardos) Kodi Smit-McPhee (The Power of the Dog) Besta leikkonan í aukahlutverki Jessie Buckley (The Lost Daughter) Ariana DeBose (West Side Story) Judi Dench (Belfast) Kirsten Dunst (The Power of the Dog) Aunjanue Ellis (King Richard) Besta leikstjórn Paul Thomas Anderson (Licorice Pizza) Kenneth Branagh (Belfast) Jane Campion (The Power of the Dog) Steven Spielberg (West Side Story) Ryûsuke Hamaguchi (Drive My Car) Besta teiknimyndin í fullri lengd Encanto Flee Luca The Mitchells vs. The Machines Raya and the Last Dragon Besta stutta teiknimyndin Affairs of the Art Bestia Boxballet Robin Robin The Windshield Wiper Besta handrit byggt á áður útgefnu efni CODA (Sian Heder) Drive My Car (Ryusuke Hamaguchi & Takamasa Oe) Dune (Eric Roth, Jon Spaihts & Denis Villeneuve) The Lost Daughter (Maggie Gyllenhaal) The Power of the Dog (Jane Campion) Besta handritið Belfast (Kenneth Branagh) Don’t Look Up (Adam McKay & David Sirota) Licorice Pizza (Paul Thomas Anderson) King Richard The Worst Person in the World Besta kvikmyndataka Dune (Greig Fraser) Nightmare Alley (Dan Lausten) The Power of the Dog (Ari Wegner) The Tragedy of Macbeth (Bruno Delbonnel) West Side Story (Janusz Kaminski) Besta heimildarmyndin Ascension Attica Flee Summer of Soul Writing With Fire Besta stuttheimildarmyndin Audible Lead Me Home The Queen of Basketball Three Songs for Benazir When We Were Bullies Besta erlenda kvikmynd Drive My Car (Japan) Flee (Denmark) The Hand of God (Italy) Lunana: A Yak in the Classroom (Bhutan) The Worst Person in the World (Norway) Besta klippingin Don’t Look Up (Hank Corwin) Dune (Joe Walker) King Richard (Pamela Martin) The Power of the Dog (Peter Sciberras) Tick, Tick… Boom! (Myron Kerstein & Andrew Weisblum) Besta hljóðið Belfast Dune No Time to Die The Power of the Dog West Side Story Besta stuttmyndin Ala Kachuu — Take and Run The Dress The Long Goodbye On My Mind Please Hold Besta tónlist Don’t Look Up (Nicholas Britell) Dune (Hans Zimmer) Encanto (Germaine Franco) Parallel Mothers (Alberto Iglesias) The Power of the Dog (Jonny Greenwood) Besta listræna stjórnun Dune (Zsuzsanna Sipos & Patrice Vermette) Nightmare Alley (Tamara Deverell & Shane Vieau) The Power of the Dog (Grant Major & Amber Richards) The Tragedy of Macbeth (Stefan Dechant & Nancy Haigh) West Side Story (Rena DeAngelo & Adam Stockhausen) Besta hár og förðun The Eyes of Tammy Faye House of Gucci Coming 2 America Cruella Dune Besta lag í kvikmynd “Be Alive” — Beyoncé Knowles-Carter & Darius Scott (King Richard) “Dos Oruguitas” — Lin-Manuel Miranda (Encanto) “Down to Joy” — Van Morrison (Belfast) “No Time to Die” — Billie Eilish & Finneas O’Connell (No Time to Die) “Somehow You Do” — Diane Warren (Four Good Days) Bestu búningar Cruella (Jenny Beavan) Cyrano (Massimo Cantini Parrini) Dune (Jacqueline West) Nightmare Alley (Luis Sequeira) West Side Story (Paul Tazewell) Bestu tæknibrellur Dune Free Guy Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings No Time to Die Spider-Man: No Way Home
Óskarsverðlaunin Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Will Smith vann besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Will Smith sló Chris Rock í beinni útsendingu Will Smith rauk upp á svið og sló Chris Rock í beinni útsendingu á Óskarnum eftir að hann kom með brandara um konuna hans Jada Pinkett Smith. Rock virtist vera í áfalli í kjölfarið. 28. mars 2022 02:42 Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. 28. mars 2022 01:04 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Will Smith vann besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28
Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01
Will Smith sló Chris Rock í beinni útsendingu Will Smith rauk upp á svið og sló Chris Rock í beinni útsendingu á Óskarnum eftir að hann kom með brandara um konuna hans Jada Pinkett Smith. Rock virtist vera í áfalli í kjölfarið. 28. mars 2022 02:42
Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. 28. mars 2022 01:04
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48