Vildi feta aðrar og myrkari slóðir: „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn“ Fanndís Birna Logadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 23. mars 2022 23:55 Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Blóðdropann í ár fyrir bókina Farangur. Vísir/Egill Í ár hlýtur Ragnheiður Gestsdóttir Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun fyrir bókina Farangur. Hún er önnur glæpasaga Ragnheiðar sem hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Sagan segir frá Ylfu sem leggur á flótta frá ofbeldisfullum sambýlismanni. Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár. Bókmenntir Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár.
Bókmenntir Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein