Vildi feta aðrar og myrkari slóðir: „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn“ Fanndís Birna Logadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 23. mars 2022 23:55 Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Blóðdropann í ár fyrir bókina Farangur. Vísir/Egill Í ár hlýtur Ragnheiður Gestsdóttir Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun fyrir bókina Farangur. Hún er önnur glæpasaga Ragnheiðar sem hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Sagan segir frá Ylfu sem leggur á flótta frá ofbeldisfullum sambýlismanni. Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár. Bókmenntir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár.
Bókmenntir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira