Ritstjóri Vogue gefur út sjálfsævisögu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. mars 2022 14:30 Edward Enninful er ritstjóri breska tískutímaritsins Vogue. David M. Benett/Getty Images. Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue, hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út sjálfsævisögu sína. Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Fleiri fréttir Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00