Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour