Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour