Söngvarinn Mark Lanegan er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2022 07:27 Mark Lanegan á tónleikum í Lille í Frakklandi árið 2019. Getty Bandaríski söngvarinn Mark Lanegan, sem var forsprakki sveitarinnar Screaming Trees og var um tíma liðsmaður Queens of the Stone Age, er látinn, 57 ára að aldri. Greint var frá því á Twitter-síðu söngvarans að hann hafi látist á heimili sínu í Killarney á Írlandi. Á ferli sínum starfaði Lanegan með tónlistarmönnum á borð við Kurt Cobain, PJ Harvey, Isobel Campbell og Moby. Lanegan var inniliggjandi á sjúkrahúsi um margra mánaða skeið eftir að hafa fengið Covid-19 og var um tíma haldið sofandi í öndunarvél. Ekki hafa þó verið gefnar upp upplýsingar um hvað hafi dregið Lanegan til dauða. Our beloved friend Mark Lanegan passed away this morning at his home in Killarney, Ireland. A beloved singer, songwriter, author and musician he was 57 and is survived by his wife Shelley. No other information is available at this time. We ask Please respect the family privacy— mark lanegan (@marklanegan) February 22, 2022 Lanegan fæddist í Washington-ríki árið 1964 og gekk til liðs við Screaming Trees á níunda áratugnum. Sveitin gaf út átta breiðskífur áður en hún hætti störfum um aldamótin. Hann gekk svo til liðs við Queens of the Stone Age árið 2000 þar sem hann söng og skrifaði nokkur lög á plötunni Rated R og sömuleiðis plötunni Songs for the Deaf. Árið 2020 gaf hann út æviminningar sínar, Sing Backwards and Weep, þar sem hann fjallaði um ævintýralegt lífslaup sitt og vináttu við menn á borð við Nirvana-söngvarann Kurt Cobain og Alice in Chains-söngvarann Layne Staley. Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Greint var frá því á Twitter-síðu söngvarans að hann hafi látist á heimili sínu í Killarney á Írlandi. Á ferli sínum starfaði Lanegan með tónlistarmönnum á borð við Kurt Cobain, PJ Harvey, Isobel Campbell og Moby. Lanegan var inniliggjandi á sjúkrahúsi um margra mánaða skeið eftir að hafa fengið Covid-19 og var um tíma haldið sofandi í öndunarvél. Ekki hafa þó verið gefnar upp upplýsingar um hvað hafi dregið Lanegan til dauða. Our beloved friend Mark Lanegan passed away this morning at his home in Killarney, Ireland. A beloved singer, songwriter, author and musician he was 57 and is survived by his wife Shelley. No other information is available at this time. We ask Please respect the family privacy— mark lanegan (@marklanegan) February 22, 2022 Lanegan fæddist í Washington-ríki árið 1964 og gekk til liðs við Screaming Trees á níunda áratugnum. Sveitin gaf út átta breiðskífur áður en hún hætti störfum um aldamótin. Hann gekk svo til liðs við Queens of the Stone Age árið 2000 þar sem hann söng og skrifaði nokkur lög á plötunni Rated R og sömuleiðis plötunni Songs for the Deaf. Árið 2020 gaf hann út æviminningar sínar, Sing Backwards and Weep, þar sem hann fjallaði um ævintýralegt lífslaup sitt og vináttu við menn á borð við Nirvana-söngvarann Kurt Cobain og Alice in Chains-söngvarann Layne Staley.
Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira