Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 15:43 Þau Beggi Ólafs og Hildur Sif eru hætt saman. Instagram Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. Það vakti athygli þegar Hildur Sif auglýsti heimili þeirra í Kópavogi laust til langtímaleigu á samfélagsmiðlum í gær. Beggi staðfesti í samtali við Vísi að parið hefði hætt saman í byrjun árs. Hildur væri nú að leita að leigjendum í íbúðina þar sem hún muni eyða miklum tíma erlendis á næstunni. „Í verulega stuttu máli erum við á mismunandi vegferð í lífinu. Eftir langan tíma, vangaveltur og mörg samtöl töldum við best fyrir okkur bæði að láta leiðir skilja. Þetta er búið að vera verulega sársaukafullt ferli en þrátt fyrir það höfum við gert þetta allt saman mjög fallega. Mér þykir rosalega vænt um Hildi og vona innilega að hún blómstri í lífinu,“ segir Beggi. Beggi heldur úti vinsæla hlaðvarpinu 24/7, ásamt því að vera í doktorsnámi í sálfræði. Hann gaf út bókina Tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi og er hann einn vinsælasti fyrirlesari landsins. Þau Beggi og Hildur Sif hafa bæði verið áberandi á samfélagsmiðlum og voru þau til að mynda bæði bloggarar á Trendnet um skeið. Hildur Sif heldur úti vinsælli Instagram-síðu og er hún meðlimur LXS-áhrifavaldahópsins. Hún er reynslumikil á sviði samfélagsmiðla og hefur hún meðal annars starfað sem samfélagsmiðlastjóri fyrirtækja. Tímamót Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Sjá meira
Það vakti athygli þegar Hildur Sif auglýsti heimili þeirra í Kópavogi laust til langtímaleigu á samfélagsmiðlum í gær. Beggi staðfesti í samtali við Vísi að parið hefði hætt saman í byrjun árs. Hildur væri nú að leita að leigjendum í íbúðina þar sem hún muni eyða miklum tíma erlendis á næstunni. „Í verulega stuttu máli erum við á mismunandi vegferð í lífinu. Eftir langan tíma, vangaveltur og mörg samtöl töldum við best fyrir okkur bæði að láta leiðir skilja. Þetta er búið að vera verulega sársaukafullt ferli en þrátt fyrir það höfum við gert þetta allt saman mjög fallega. Mér þykir rosalega vænt um Hildi og vona innilega að hún blómstri í lífinu,“ segir Beggi. Beggi heldur úti vinsæla hlaðvarpinu 24/7, ásamt því að vera í doktorsnámi í sálfræði. Hann gaf út bókina Tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi og er hann einn vinsælasti fyrirlesari landsins. Þau Beggi og Hildur Sif hafa bæði verið áberandi á samfélagsmiðlum og voru þau til að mynda bæði bloggarar á Trendnet um skeið. Hildur Sif heldur úti vinsælli Instagram-síðu og er hún meðlimur LXS-áhrifavaldahópsins. Hún er reynslumikil á sviði samfélagsmiðla og hefur hún meðal annars starfað sem samfélagsmiðlastjóri fyrirtækja.
Tímamót Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01 Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Sjá meira
„Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“ Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum. 14. nóvember 2020 19:01