Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 12:26 Eminem, Dr. Dre, Mary J. Blige og Snoop Dogg Getty/ Kevin Mazur Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022 Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Netverjar voru alsælir með atriðið, virtust upplifa mikla nostalgíu og tala um það sem eina bestu hálfleikssýningu í sögu Ofurskálarinnar. Klippa: Hálfleikssýning Ofurskálarinnar Atriðið má einnig sjá í heild sinni á YouTube. Fimm rapp og R&B stjörnuð stigu á svið í hálfleiknum á SoFi leikvanginum í Kaliforníu í gær. Samanlagt eiga listamennirnir 43 Grammy verðlaun og 21 plötu sem hafa farið á topp Billboard listans. Mary J. var sú eina þeirra sem hefur komið fram á athöfninni áður en það var árið 2001. Sá sem kemur fram í hálfleiknum fær ekki greitt fyrir það en NFL stendur undir kostnaði á atriðinu sjálfu. Mary J. Blige og 50 cent í miklu stuðiGetty/ Kevin C. Cox Það var mikil stemningGetty/ Ronald Martinez 50 cent mætti á hvolfiGetty/ Kevin Mazur Atriðið í hálfleik er nánast jafn stórt mál og leikurinn sjálfur og muna flestir eftir atriðum síðustu ára. Þar má nefna dansandi hákarlana hennar Katy Perry, sameining Destiny's Child þegar Beyoncé sá um atriðið og þegar Justin Timberlake og Janet Jackson lentu í vanræðum með búningana árið 2004. Dansandi hákarlarnir hennar Katy Perry árið 2015Getty/ Kevin Mazur Missy Elliot sem sjálf var með atriðið 2015 ásamt Katy Perry var alsæl með framkomu Mary J. Blige í gær. #MaryJBlige been LEGENDARY and WILL FOREVER BE! this is what LONGEVITY look like #SuperBowl— Missy Elliott (@MissyElliott) February 14, 2022 Í fyrra sá tónlistarmaðurinn The Weeknd um atriðið og vakti einnig mikla lukku. Í kjölfar atriðisins kom mikið af svokölluðum meme-um sem fóru eins og eldur í sinu um netið. my camera roll when I take my iPad back from a toddler pic.twitter.com/g0OqJLFpPH— | (@skinclasshero) February 8, 2021 Netverjar voru alsælir með atriðið í ár og upplifðu gömlu góðu dagana aftur í gegnum tónlistina. Atriðið hefur einnig verið uppspretta margra góðra brandara og meme-a á netinu eins og gengur og gerist þessa dagana. Every millennial watching the #PepsiHalftime pic.twitter.com/eevcIXtFfI— Kyle Frey (@camatkinscore) February 14, 2022 50 cent waiting for his turn like:#PepsiHalftime #HalfTimeShow pic.twitter.com/l8nHDRpU5Q— mal (@__mallymal__) February 14, 2022 Me after dancing in my house to the half time concert:#PepsiHalftime#HalfTimeShow pic.twitter.com/zPFxdLvDSK— - (@hornyputhinator) February 14, 2022 Me looking for my charger under the bed #HalfTimeShow #50cent pic.twitter.com/SNC5qcFVkV— Robert Ybarra (@robert_ybarra1) February 14, 2022
Tónlist Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20 Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. 21. janúar 2022 15:20
Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik. 1. október 2021 22:14
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. 3. febrúar 2020 12:00