Hipsumhaps færði Votlendissjóði 400.000 krónur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2022 13:35 Fannar Ingi Friðþjófsson í Hipsumhaps safnaði 400.000 krónum fyrir Votlendissjóð með sölu á plötinni Lög síns tíma. Vísir/Vilhelm Hljómsveitin Hipsumhaps hefur afhent Votlendissjóði 400.000 krónu stuðning til endurheimtar votlendis. Hér er um að ræða afrakstur sölu á stafrænum eintökum af síðustu plötu Hipsumhaps sem ber nafnið „Lög síns tíma.” Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins. Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins.
Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01
Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00