Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 10:01 Hljómsveitin FLOTT er skipuð fjölbreyttum hópi tónlistarkvenna. Hér eru þær á Airwaves 2021. Aðsend/FLOTT Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott)
Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05