Strandamenn fagna hækkandi sól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. janúar 2022 13:01 Falleg mynd af Hólmavík, sem Jón Jónsson tók. Hátíðn "Vetrarsól á Ströndum" fer fram alla helgina. Jón Jónsson Strandamenn ætla að fagna því um helgina að þeir séu farnir að sjá sólina rísa með vaxandi ljósi. Það gera þeir með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi alla helgina. Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar. Strandabyggð Menning Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar.
Strandabyggð Menning Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira