Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 27. janúar 2022 13:01 Twitter samfélagið er að taka vel í Verbúðina. Getty/ SOPA Images Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni. Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni.
Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning