Brúðguminn greindist með Covid nokkrum dögum fyrir brúðkaupið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 25. janúar 2022 18:06 Nýgift! Instagram Samfélasmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda giftist Markusi Bande við litla og fallega athöfn í ráðhúsinu í Þýskalandi um helgina þar sem tíu manna samkomutakmarkanir voru í gangi. Ellefu dögum fyrir brúðkaupið greindist Markus með Covid og við tóku taugatrekkjandi dagar í von um að Katrín myndi sleppa við veiruna svo ekki þyrfti að fresta brúðkaupinu. Byrjaði allt með skilaboðum Katrín og Markus kynntust árið 2018 þegar hann bauð henni á stefnumót í gegnum Instagram. Hún telur að innsæið hafi verið ástæða þess að hún hafi yfirhöfuð opnað skilaboðin þar sem hún var ekki að svara skilaboðum frá fólki sem hún þekkti ekki. Fyrsta stefnumótið var göngutúr að vatni og hefur ástin verið að blómstra síðan. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Stóð alltaf til að halda tvö brúðkaup. Það stóð alltaf til frá upphafi að halda tvö brúðkaup, eitt á Íslandi og eitt í Þýskalandi svo að þau gætu fagnað með öllum í kringum sig svo það var ekki tilkomið vegna ástandsins. Því miður komust færri að í brúðkaupinu úti en upphaflega var planað vegna takmarkana. Stefnan er svo að halda stórt brúðkaup á Íslandi sumarið 2023 sem er nú þegar komið langleiðina í skipulagningu. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Greindist með Covid ellefu dögum fyrir brúðkaupið. Aðspurð hvernig dagarnir fram að brúðkaupinu voru segir Katrín þá hafa verið nokkuð rólega fyrir utan það að brúðguminn fékk Covid ellefu dögum fyrir brúðkaupið eftir heimsókn til Íslands. „Hann þurfti að vera sjö daga í sóttkví og við vorum saman hérna heima þar sem ég tók heimapróf alla morgna með hjartað í buxunum að fá Covid og þurfa að fresta brúðkaupinu. En mér tókst sem betur fer að sleppa við veiruna,“ segir hún um stressið sem fylgdi greiningunni. Katrín Edda sá sjálf um förðunina og hárið á stóra daginn með aðstoð frá sínum nánustu. Við athöfnina sjálfa í ráðhúsinu í Markgröningen var aðeins leyfilegt að vera þar tvö ásamt tveimur vottum. Þau fengu þó að hafa hurðina opna fram þar sem foreldrar þeirra stóðu og fylgdust með. Þar að auki streymdu þau athöfninni til ástvina heima á Íslandi í gegnum Facebook. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fóru snemma að sofa eftir stóra daginn Eftir athöfnina voru nokkrir af vinum þeirra og fjölskyldu óvænt fyrir utan ráðhúsið sem þau skáluðu við freyðivín. Eftir athöfnina í hittust þau með sinni allra nánustu fjölskyldu og um kvöldið fóru hjónin svo á veitingastað með átta vinum sínum og fögnuðu þar ástinni saman. „Sökum covid máttum við því miður ekki bjóða fleirum og þurftum í ofanálag að yfirgefa staðinn klukkan 22:30. En þá fórum við heim, áttum gott spjall við mömmu og Rúnar og fórum tiltölulega snemma að sofa,“ Segir hún um brúðkaupsdaginn. Það sem stóð upp úr á stóra deginum var að setja upp hringana og kyssa nýja eiginmanninn en þá var þetta orðið svona alvöru, alvöru eins og Katrín orðaði það. Ástin og lífið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. 8. nóvember 2021 09:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Byrjaði allt með skilaboðum Katrín og Markus kynntust árið 2018 þegar hann bauð henni á stefnumót í gegnum Instagram. Hún telur að innsæið hafi verið ástæða þess að hún hafi yfirhöfuð opnað skilaboðin þar sem hún var ekki að svara skilaboðum frá fólki sem hún þekkti ekki. Fyrsta stefnumótið var göngutúr að vatni og hefur ástin verið að blómstra síðan. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Stóð alltaf til að halda tvö brúðkaup. Það stóð alltaf til frá upphafi að halda tvö brúðkaup, eitt á Íslandi og eitt í Þýskalandi svo að þau gætu fagnað með öllum í kringum sig svo það var ekki tilkomið vegna ástandsins. Því miður komust færri að í brúðkaupinu úti en upphaflega var planað vegna takmarkana. Stefnan er svo að halda stórt brúðkaup á Íslandi sumarið 2023 sem er nú þegar komið langleiðina í skipulagningu. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Greindist með Covid ellefu dögum fyrir brúðkaupið. Aðspurð hvernig dagarnir fram að brúðkaupinu voru segir Katrín þá hafa verið nokkuð rólega fyrir utan það að brúðguminn fékk Covid ellefu dögum fyrir brúðkaupið eftir heimsókn til Íslands. „Hann þurfti að vera sjö daga í sóttkví og við vorum saman hérna heima þar sem ég tók heimapróf alla morgna með hjartað í buxunum að fá Covid og þurfa að fresta brúðkaupinu. En mér tókst sem betur fer að sleppa við veiruna,“ segir hún um stressið sem fylgdi greiningunni. Katrín Edda sá sjálf um förðunina og hárið á stóra daginn með aðstoð frá sínum nánustu. Við athöfnina sjálfa í ráðhúsinu í Markgröningen var aðeins leyfilegt að vera þar tvö ásamt tveimur vottum. Þau fengu þó að hafa hurðina opna fram þar sem foreldrar þeirra stóðu og fylgdust með. Þar að auki streymdu þau athöfninni til ástvina heima á Íslandi í gegnum Facebook. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fóru snemma að sofa eftir stóra daginn Eftir athöfnina voru nokkrir af vinum þeirra og fjölskyldu óvænt fyrir utan ráðhúsið sem þau skáluðu við freyðivín. Eftir athöfnina í hittust þau með sinni allra nánustu fjölskyldu og um kvöldið fóru hjónin svo á veitingastað með átta vinum sínum og fögnuðu þar ástinni saman. „Sökum covid máttum við því miður ekki bjóða fleirum og þurftum í ofanálag að yfirgefa staðinn klukkan 22:30. En þá fórum við heim, áttum gott spjall við mömmu og Rúnar og fórum tiltölulega snemma að sofa,“ Segir hún um brúðkaupsdaginn. Það sem stóð upp úr á stóra deginum var að setja upp hringana og kyssa nýja eiginmanninn en þá var þetta orðið svona alvöru, alvöru eins og Katrín orðaði það.
Ástin og lífið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. 8. nóvember 2021 09:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. 8. nóvember 2021 09:30