Hugrún Birta í vali dómnefndar fyrir Miss World Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 26. janúar 2022 12:51 Hugrún Birta Egilsdóttir. Instagram Hugrún Birta Egilsdóttir hefur verið valin af dómnefnd í 25 manna hóp í Miss World keppninni og mun hún því keppa til úrslita. Keppnin átti upphaflega að fara fram í Puerto Rico í desember en var frestað vegna Covid. Nú er ljóst að hún muni fara þar fram þann 16. mars næstkomandi og verður það í sjötugasta skiptið sem keppnin er haldin. View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe.
Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið