Skírð í höfuðið á flugvél Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2022 10:31 Aldís leikur aðalhlutverkið í Svörtum Söndum. Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira