Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 13:30 Frá verðlaunaafhendingu Sprettfisksins á síðasta ári. Marzibil Sæmundardóttir framkvæmdastjóri hélt ræðu og Tinna Hrafnsdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar. Stockfish Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00
Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01