Heimavinnublús sem talinn var úr sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2022 15:01 Þórólfur Guðnason spilar á bassa og syngur. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er einn af átta sem láta í sér heyra í laginu „Heimavinnublús“ sem sett hefur verið í birtingu á YouTube rúmu ári eftir upptöku. Forsprakki verkefnisins segist aldrei hafa átt von á því að tilefni yrði til að birta lagið. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í morgun að samkomutakmarkir yrðu hertar á miðnætti. Tíu mega almennt koma saman í samfélaginu, börum verður lokað og aftur verður ráðist í styrki til þeirra sem verða fyrir miklum áhrifum af sóttvarnaaðgerðum. Leifur Geir Hafsteinsson hefur áður stigið fram með tónlistaratriði tengd Covid-19 faraldrinum þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið þátt. Nú hefur litið dagsins ljós lagið „Heimavinnublús“ sem hann segir fjalla á tragíkómískan hátt um raunir þess að vera fastur í heimavinnu til lengri tíma og auðvitað áhrifin sem félagslega einangrunin getur haft á okkur öll í þessu erfiða ástandi. „Við gerðum þennan texta í desember 2020 þegar væntingar um lok faraldursins voru miklar, og datt þá aldrei í hug að 13 mánuðum seinna yrðu margfalt fleiri dagleg COVID smit en nokkru sinni fyrr og yfirvöld enn að setja á 10 manna samkomutakmarkanir. En sú er staðan og því ákváðum við að drífa þetta út í þeirri von að það gleðji einhverja.“ Leifur Geir minnir á að þó efnistökin séu húmorísk sé undirtónninn alvarlegur því einangrun frá hverju öðru getur haft ýmis óheppileg áhrif á okkur. „Við viljum því minna ykkur á að sýna hvert öðru kærleika, umburðarlyndi og stuðning á þessum erfiðu tímum.“ Textann gerðu þeir bræður Leifur Geir og Birgir Hrafn Hafsteinssynir en lagið er eftir Katie Peterson, sem er ein af meðlimum The Petersons, alveg frábærrar fjölskyldu-bluegrass-sveitar að sögn Leifs Geirs. Lagið heitir „The ring song“ í upprunalegri útgáfu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Tengdar fréttir Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Heilbrigðisráðherra tilkynnti í morgun að samkomutakmarkir yrðu hertar á miðnætti. Tíu mega almennt koma saman í samfélaginu, börum verður lokað og aftur verður ráðist í styrki til þeirra sem verða fyrir miklum áhrifum af sóttvarnaaðgerðum. Leifur Geir Hafsteinsson hefur áður stigið fram með tónlistaratriði tengd Covid-19 faraldrinum þar sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið þátt. Nú hefur litið dagsins ljós lagið „Heimavinnublús“ sem hann segir fjalla á tragíkómískan hátt um raunir þess að vera fastur í heimavinnu til lengri tíma og auðvitað áhrifin sem félagslega einangrunin getur haft á okkur öll í þessu erfiða ástandi. „Við gerðum þennan texta í desember 2020 þegar væntingar um lok faraldursins voru miklar, og datt þá aldrei í hug að 13 mánuðum seinna yrðu margfalt fleiri dagleg COVID smit en nokkru sinni fyrr og yfirvöld enn að setja á 10 manna samkomutakmarkanir. En sú er staðan og því ákváðum við að drífa þetta út í þeirri von að það gleðji einhverja.“ Leifur Geir minnir á að þó efnistökin séu húmorísk sé undirtónninn alvarlegur því einangrun frá hverju öðru getur haft ýmis óheppileg áhrif á okkur. „Við viljum því minna ykkur á að sýna hvert öðru kærleika, umburðarlyndi og stuðning á þessum erfiðu tímum.“ Textann gerðu þeir bræður Leifur Geir og Birgir Hrafn Hafsteinssynir en lagið er eftir Katie Peterson, sem er ein af meðlimum The Petersons, alveg frábærrar fjölskyldu-bluegrass-sveitar að sögn Leifs Geirs. Lagið heitir „The ring song“ í upprunalegri útgáfu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Tengdar fréttir Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ 28. október 2020 09:00
Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. 15. október 2020 12:31
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25. maí 2020 16:12