Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2022 11:30 Alma Björk var viðmælandi í annað skipti í Spjallið með Góðvild sem kom út í dag. Mission framleiðsla Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30
Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“