Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en deilur hafa risið á milli sóttvarnalæknis og fyrrverandi yfirlæknis á Covid-göngudeild Landspítalans um áherslur í baráttunni við veiruna. 

Þá fjöllum við um bólusetningarátak barna sem fer af stað í Laugardalshöll nú í hádeginu en þar verður ýmislegt gert til að létta börnunum lund á meða sprautan er gefin.

Einnig verður rætt við Dag B. Eggertsson borgarstjóra sem tilkynnti um það í morgun að hann hyggist sækjast eftir oddvitasætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×