Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, NFL og körfubolti frá öllum heimshornum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 06:00 Líklegt þykir að Kelleher standi í marki Liverpool EPA-EFE/VICKIE FLORES Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti. Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram. Dagskráin í dag Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram.
Dagskráin í dag Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira