Sport

Dagskráin í dag: Úrslitin í pílunni, Subwaydeildin og enskur fótbolti

Sigurður Orri Kristjánsson skrifar
Peter Wright fagnaði sigri 2020. Hver sigrar núna?
Peter Wright fagnaði sigri 2020. Hver sigrar núna? EPA-EFE/SEAN DEMPSEY

Það er spennandi dagur framundan á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Fyrst ber að nefna að úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast. Útsendingin hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 3.

Þá er Subwaydeild karla á dagskrá. Stjarnan fær Njarðvík í heimsókn á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.

Þá er enska fyrsta deildin í fótbolta leikin. Útsending frá leik Reading og Derby hefst klukkan 14:55.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×