Lífið

Gera upp árið í Kryddpylsunni

Samúel Karl Ólason skrifar
Gametíví krydd

Strákarnir í GameTíví ætla að gera upp leikjaárið 2021 í sérstökum þætti sem ber nafnið Kryddpylsan.

Farið verður um víðan völl og verður meðal annars farið yfir bestu og verstu leikin ársins, auk ýmislegs annars.

Hægt er að taka þátt í vali á leik ársins hér á vef GameTíví.

Horfa má á Kryddpylsuna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan sjö í kvöld.


Tengdar fréttir

Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið

Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.