Lífið

Tíu dýrustu borgir heims

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Fasteignaverðið í Hong Kong er einstaklega hátt.
Fasteignaverðið í Hong Kong er einstaklega hátt. Getty/ Yiu Yu Hoi

Fasteignasalinn Páll Pálsson spáir mikið í fasteignaverði. Hann hefur nú tekið saman lista yfir dýrustu borgirnar í heiminum í dag.

Páll birtir reglulega fasteignatengdar fréttir á vefsíðu sinni. Dýrasta borgin er Hong Kong samkvæmt fasteignasalanum, með meðalfermetraverð upp á 3,7 milljónir.  Lista Páls yfir tíu dýrustu borgirnar má sjá hér fyrir neðan.

10. Peking, Kína - $ 11.829m2 / ISK 1.500.000 m2

Peking.Getty9. Vín, Austurríki - $ 11.915m2 / ISK 1.500.000 m2

Vín.Getty/ Pintai Suchachaisri8. Singapúr - $ 14.373m2 / ISK 1.860.000 m2

Singapúr.Getty/ Allan Baxter7. París, Frakkland - $ 15.867m2 / ISK 2.000.000 m2

ParísGetty/Paul Panayiotou6. Tókýó, Japan - $ 16.322m2 / ISK 2.114.000 m2

Tókýó.Getty/pongnathee kluaythong5. Genf, Sviss - $ 16,467m2 / ISK 2.133.000 m2

GenfGetty/David Papo-EyeEm4. Tel Aviv, Ísrael - $ 17.149m2 / ISK 2.222.000 m2

Tel Aviv.Getty/ Gary Perlmutter-EyeEm3. New York, Bandaríkin - $ 17.149m2 / 2.222.000 m2

New York.Getty/Michael Lee2. London, Bretland - $ 26.262m2 / ISK 3.400.000 m2

LondonGetty/ Gary Yeowell1. Hong Kong - $ 28.570m2 / ISK 3.700.000 m2

Hong Kong.Getty/ Jun Chen

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.