Bubbatal, kvenlegri Miðflokkur og besta kosningaauglýsingin Snorri Másson skrifar 7. desember 2021 07:01 Heimilisstörfin, trukkadráttur og hakkát - hvernig sækir maður fylgi? Farið er yfir kosningabaráttuna í nýjum annál. Vísir Lýðræðisveislan bar nafn með rentu í sumar og haust og raunar alveg frá áramótum, þegar frambjóðendur börðust um hylli kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Kosningabaráttan skall á af fullum þunga síðsumars og lauk svo með langri nótt. En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent