Parið var spennt fyrir frumburðinum, en hafði áhyggjur af viðbrögðum „einkasonarins“ eins og sjá má hér að neðan.
Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn

Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson.
Tengdar fréttir

Hjörtur og Bera eiga von á barni
Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram reikningum sínum í kvöld.