Lífið

Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Hjörtur Hermannsson og Bera Tryggvadóttir hafa eignast sitt fyrsta barn.
Hjörtur Hermannsson og Bera Tryggvadóttir hafa eignast sitt fyrsta barn. Instagram

Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson.


Tengdar fréttir

Hjörtur og Bera eiga von á barni

Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram reikningum sínum í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.