Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2021 16:54 Vilhjálmur ásamt börnum sínum við bekkinn sem margir eiga vonandi eftir að geta átt notalegar stundir á. Skógræktarfélag Reykjavíkur Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu.
Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira