Fyrstu laugargestirnir þurftu frá að hverfa í morgun Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2021 10:38 Laugardalslaug er fastur punktur í tilveru margra. Vísir/Vilhelm Fastagestir Laugardalslaugar þurftu margir frá að hverfa snemma í morgun þar sem ekki var hægt að opna laugina vegna undirmönnunar starfsfólks. Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir að ekki hafi verið hægt að hleypa fólki ofan í laugina milli 6:30 og 7:15 þar sem fjórir af níu starfsmönnum sem séu skráðir á vakt í morgun hafi verið veikir. „Við komumst aftur að því í morgun hvað sundið skiptir marga ótrúlega miklu máli. En það þarf mörg handtök til að ræsa þetta mannvirki á morgnana og það voru einfaldlega of fáir starfsmenn á staðnum til að hægt væri að tryggja öryggi sundlaugargesta. Við urðum því að hafa lokað þarna í 45 mínútúr þar til að nægur mannskapur var kominn á staðinn,“ segir Árni. Hann segir að einhverjir sundlaugargestir hafi því farið aftur heim, aðrir leitað í aðrar laugar eða þá beðið þar til að hægt væri að opna á ný. „Ég og aðstoðarforstöðumaður laugarinnar vorum þarna mætt á pósta sem við erum ekki vön að manna. Ég var þarna kominn í gömlu afgreiðsluna til að taka á móti börnum á leið í skólasund. Það var bara virkilega gaman,“ segir Árni í samtali við Vísi. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarfundir pottverja þegar laugarnar opnuðu á ný Miklir fagnaðarfundir urðu fyrir utan Laugardalslaugina um klukkan hálf sjö í morgun þegar fastagestir laugarinnar sneru aftur þar sem sundlaugum er nú heimilt að hafa opið á ný. 10. desember 2020 07:11 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Sjá meira
Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir að ekki hafi verið hægt að hleypa fólki ofan í laugina milli 6:30 og 7:15 þar sem fjórir af níu starfsmönnum sem séu skráðir á vakt í morgun hafi verið veikir. „Við komumst aftur að því í morgun hvað sundið skiptir marga ótrúlega miklu máli. En það þarf mörg handtök til að ræsa þetta mannvirki á morgnana og það voru einfaldlega of fáir starfsmenn á staðnum til að hægt væri að tryggja öryggi sundlaugargesta. Við urðum því að hafa lokað þarna í 45 mínútúr þar til að nægur mannskapur var kominn á staðinn,“ segir Árni. Hann segir að einhverjir sundlaugargestir hafi því farið aftur heim, aðrir leitað í aðrar laugar eða þá beðið þar til að hægt væri að opna á ný. „Ég og aðstoðarforstöðumaður laugarinnar vorum þarna mætt á pósta sem við erum ekki vön að manna. Ég var þarna kominn í gömlu afgreiðsluna til að taka á móti börnum á leið í skólasund. Það var bara virkilega gaman,“ segir Árni í samtali við Vísi.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Fagnaðarfundir pottverja þegar laugarnar opnuðu á ný Miklir fagnaðarfundir urðu fyrir utan Laugardalslaugina um klukkan hálf sjö í morgun þegar fastagestir laugarinnar sneru aftur þar sem sundlaugum er nú heimilt að hafa opið á ný. 10. desember 2020 07:11 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Sjá meira
Fagnaðarfundir pottverja þegar laugarnar opnuðu á ný Miklir fagnaðarfundir urðu fyrir utan Laugardalslaugina um klukkan hálf sjö í morgun þegar fastagestir laugarinnar sneru aftur þar sem sundlaugum er nú heimilt að hafa opið á ný. 10. desember 2020 07:11