Þingmenn sem voru ekki í framboði fengu 1,6 milljón í greiðslur í september Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 06:31 Fimm fráfarandi þingmenn fengu áberandi hærri greiðslur en aðrir en í flestum tilvikum var um að ræða kostnað vegna funda erlendis. Aðrar kostnaðargreiðslur, utan fastra launa og kostnaðar, til þingmanna sem ekki voru í framboði í Alþingiskosningunum nam tæpri 1,6 milljón króna fyrir septembermánuð. Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira